Innsetning myndbanda
Nokkuð hefur verið beðið um hjálp við innsetningu myndabanda frá þjónustum eins og YouTube. Auk þess að skeyta beint inn HTML-kóða sem þjónusturnar gefa upp þá er hægt að nota einfalda smára í færslum á Blogg.is. Leiðbeiningar: YouTube og Google Video.