Lokað fyrir ummæli við gamlar færslur
15. maí 2011 kl. 23.43Sjálfkrafa er núna lokað fyrir ummæli við bloggfærslur sem eru eldri en eins árs. Þetta er gert til að stemma stigum við kæfu (e. spam). Ekki er hægt að opna aftur fyrir ummæli við þessar færslur í stillingum ritilsins. Þessi breyting kann að verða endurskoðuð.