Blogg.is

Yfirlit · Bækur · 1–15 af 36

Næsta »

Spámennirnir í Botnleysufirði — Harpa

Ég var að klára Profeterne i Evighedsfjorden eftir Kim Leine. Þessi sögulega skáldsaga hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013 og skv. fregnum stefndi bókaútgáfan Draumsýn að því að gefa út íslenska þýðingu Jóns Halls ... · 4/6 2014 · 4 ummæli

Morðynjan, Afneitun og Skiathos — Harpa

Best að taka fram að þetta er eitt af fáum bloggum dagsins sem fjallar ekki um leka, lekamál eða annað lekatengt. Í tilefni þess að við systur ætlum að heimsækja Skiathos mjög bráðlega, litla eyju sem er frægust fyrir að Mamma mia er ... · 5/5 2014 · 5 ummæli

Rugl um rafbækur — Harpa

Titillinn “Rugl bókaútgefanda og framkvæmdarstjóra Rithöfundasambandsins” er of langur en það er umfjöllunarefni færslunnar. Í gær var haft eftir Kristjáni B. Jónassyni, útgefanda hjá Crymogeu: “Það er alltof dýrt að gefa út ... · 9/11 2013

Melankólía gáfaðra karla og hvunndagsleg geðlægð kvenna — Harpa

Ég hef undanfarið verið að lesa bók eftir Karin Johannisson, Melankoliska rum. Om ångest, leda och sårbarhet i förfluten tid och nutid, sem kom út árið 2009. Er ekki nema rétt hálfnuð með bókina en finnst margt í henni athyglisvert. Karin ... · 13/10 2013 · 2 ummæli

Spinalonga og morð — Harpa

Svo ég vendi kvæði mínu strax í kross frá fyrirsögninni þá fór ég á bókasafnið áðan til að vita hvort þangað hefði borist bókin Hælið eftir Hermann Stefánsson. Enginn hafði heyrt á hana minnst og bókaverðir fengu upp það ... · 18/6 2013 · 8 ummæli

Hringur Aðalsteins konungs, skalli Skalla-Gríms o.fl. — Harpa

Við í íslenskumafíunni í FVA höfum dálítið rætt um þáttinn Ferðalok - Silfur Egils Skallagrímssonar sem sýndur var á sunnudagskvöld á RÚV. Þetta var skemmtilegur og fróðlegur þáttur og ég hlakka til að sjá næstu þætti. En ... · 12/3 2013

Ósjálfrátt — Harpa

hefur sagan Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur verið mér ofarlega í hug frá því ég kláraði hana um síðustu helgi. Ég heillaðist gersamlega af þessari bók og horfði með angist á ólesnum síðunum fækka og fækka ... þetta er ein ... · 30/1 2013 · 11 ummæli

Dagurinn, femínistinn og bækurnar — Harpa

Ég vaknaði við að femínisti heimilsins stóð á öskrunum við rúmstokkinn. Sennilega hefur hún staðið lengi á öskrunum því hún er femínín femínisti og heyrist lágt í henni ... samt sætir hún þöggun og jafnvel út-skúfun (fer ... · 9/11 2012 · 3 ummæli

Haldið framhjá Kindlinum — Harpa

Nú hefur Kindillinn minn legið meira og minna á hillu undanfarnar margar vikur. Sem er auðvitað sorglegt miðað við hve mikla ást ég hef fest á gripnum. Ég datt sumsé í pappírsbækur. Fallið byrjaði með tveimur hnausþykkum bókum eftir ... · 14/10 2012 · 7 ummæli

Vörn Jakobs og Frjálsar hendur — Harpa

Það mundi æra óstöðugan ef ég færi að skrifa um allan þann morðlitteratúr sem ég hef lesið í Kindlinum mínum í sumar! Og um einu bókina sem er ekki af þeim toga en ég las samt af miklum áhuga í sólbaði sumarsins og fannst ... · 27/8 2012 · 6 ummæli

Fáránleg verðlagning íslenskra rafbóka og einokunarstefna bókaútgefenda — Harpa

Svk. upplýsingum sem ég fékk frá bókaútgefanda er kostnaður nokkurn veginn svona samansettur í verði íslensks skáldverks á pappír í bókabúð: Prentkostnaður: 15-20% af verðinu (miðað við að bókin sé prentuð í íslenskri ... · 25/8 2012 · 3 ummæli

Rafbækur: Hætta lesbrettaeigendur að lesa á íslensku? — Harpa

Leiti menn að íslenskum rafbókum í sitt lesbretti, síma eða spjaldtölvu má skoða eftirfarandi:  Emma.is íslenskar rafbækur. Þar má finna ókeypis rafbækur, en flestar bækurnar kosta eitthvað, misjafnlega mikið þó. Stærsti kosturinn ... · 23/8 2012 · 2 ummæli

Rafbækur og Kindillinn minn ástkæri — Harpa

Í sumar eignaðist ég Kindil og festi ást á honum umsvifalaust. Ég hef engan áhuga á æpöddum eða öðrum tölvugræjum með snertiskjám. Ekki heldur neinum lesapparötum sem eru með baklýstum skjá. Það er vonlaust að brúka svoleiðis ... · 22/8 2012 · 15 ummæli

Morð og drykkjuskapur — Harpa

Í síðustu viku hamstraði ég bókafjöld á bókasafni Norræna hússins. Auðvitað var megnið morðsögur en eins og venjulega kippti ég einni annars konar bók með. Og svo hef ég legið í bókum eins og húsfreyjan forðum, án þess að ... · 2/5 2012 · 8 ummæli

Glæsir — Harpa

Undir miðnætti einhvern tímann í vikunni settist ég niður með Glæsi eftir Ármann Jakobsson og hugðist gluggað aðeins í hana undir svefninn. Raunin varð sú að ég gat ekki slitið mig frá bókinni og las hana í beit, hugfangin! Eins og ... · 4/12 2011 · 3 ummæli

Næsta »

BLOGG.is © 2002-2023 · Kerfisblogg · Spurt og svarað · Leiðbeiningar · Knúið með WP