Kann að verða að nafni Kaupþings verði breytt í Esja eða eitthvað myndað af því nafni? SWIFT-kóðar nýju bankanna urðu NBIIISRE, ISBAISRE GLITISRE og svo ESJAISRE um daginn eftir að þeir hættu að nota kóða Seðlabankans. Landsbankinn ... · 17/12 2008 · 4 ummæli
Mér sýnist vera þörf á því að benda á að nöfn nýju bankanna á að rita með bandstriki skv. ritreglum. Þeir heita sem semsagt Nýi-Landsbanki, Nýi-Glitnir og umturnað Kaupþing mun heita Nýja-Kaupþing. Um þetta gilda sömu reglur og um ... · 15/10 2008 · 1 ummæli
E24!: "Vil ha norske kroner på Island"-- viðtal við Þórólf Matthíason hagfræðiprófessor hjá HÍ. Þetta var þá kannski ekki svo vitlaus hugmynd hjá mér eftir allt saman? · 15/10 2008
Öll ávöxtun ólíusjóðs Noregs frá upphafi er í dag horfin. Hvað um lífeyrissjóðina okkar? · 3/10 2008
Tékkareikningar eru með c. 11% vöxtum en núna er 13,6% verðbólga sem fer hækkandi. Prósentumunurinn þýðir að fé manns rýrnar. Þegar ég athuga málið býðir bankinn ekki upp á neinn reikning með hærri ávöxtunarprósentu en nemur ... · 17/8 2008
Mér lýst mjög vel á þessa nýju ólympíugrein sem verið er að kynna. Einskonar sambland af boðhlaupi, grindahlaupi og ruðningi. Einn maður með logandi kyndil, varinn af tveimur brjóstfylkingum varnarmanna, þarf að hlaupa ákveðna braut án ... · 7/4 2008
"Bloggari ... var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, dæmdur fyrir meiðyrði og til að greiða öðrum bloggara ... miskabætur." [frá Rúv.is] · 26/2 2008
Það gengur hálförðuglega að sækja fréttirnar á RÚV í kvöld. Ekki það að vefurinn sé ekki að virka sem skyldi heldur virðast sumar fréttirnar hálfkláraðar. Ég byrjaði á frétt um aldur íslensku tófunnar og las hana upphátt fyrir ... · 16/12 2007
Þorkell hafði á endanum erindi sem erfiði og komst á lista yfir óvini Íslands. Það átti þó ekki að hleypa honum á listann þar sem hann er búsettur í Noregi! Óttarleg tröllatrú er þetta á Noregi. Vísir.is hefur eitthvað fjallað um ... · 13/11 2007
Verðbólgan mælist nú 5,2% en væri 1,9% væri húsnæðisþátturinn undanskilinn. Síðustu þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,5% sem jafngildir 10,3% verðbólgu á heilu ári. Samkvæmt tölum Hagstofunnar um vísitölu ... · 12/11 2007
Það tekur því ekki að rukka inn það sem eftir stendur þegar búið að er að draga frá kostnað við innheimtu fargjalda í strætó. Þetta segir stjórnarformaður Strætó b.s. Þegar kostnaðurinn hafi verið dreginn frá, standi eftir hátt ... · 10/11 2007
Ah, I'd love to wear a rainbow every day, And tell the world that everything's OK, But I'll try to carry off a little darkness on my back, 'Till things are brighter, I'm the Man In Black [Johnny Cash, Man in Black] · 11/8 2007
Ég áttaði mig ekki á því alveg strax um hvaða fyrirtæki væri rætt í fréttum Stöðvar 2. Þulurinn sagði í sífellu hjúmakk! Ég hef ekki heyrt neinn bera humac fram öðruvísi en með íslenskum framburði áður. En fyrst fyrirtækið er ... · 7/6 2007
Modernus ehf. (Teljari.is) taldi sig knúið til að senda frá sér fréttatilkynningu vegna auglýsingar Mbl.is þar sem farið er með rangt mál varðandi heimsóknir á þess vefs í samanburði við Vísi.is: 'Í [auglýsingu Mbl.is] er því ... · 18/5 2007 · 1 ummæli
Norðmenn ætla að hjálpa íslendingum að halda sjálfstæðinu sínu -- á friðartímum allavega: Avtalen betyr i praksis at Norge hjelper Island med å hevde sin suverenitet. Men på norsk side er man samtidig svært nøye med å understreke at ... · 24/4 2007