Ég er að hlusta á Sigríði Pétursdóttur í útvarpsþættinum Kviku (vefupptöku af því að ég missti af þættinum í morgun). Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndfræðingur, sér um þáttinn sem fjallar að þessu sinni um jólamyndir. ... · 22/12 2007
Þá er ég loksins búinn að sjá Mýrina og ég verð að segja eins og allir aðrir að ég er mjög ánægður með hana. Meðan ég horfði á hana velti ég þó fyrir mér hvort áhorfandi sem ekki væri búinn að lesa bókina næði að fylgja ... · 21/11 2007 · 2 ummæli
Í Journal of Religion and Popular Culture er að finna tvær áhugaverðar greinar um kristsgervinga í kvikmyndum: The Structural Characteristics of the Cinematic Christ-figure e. Anton Karl Kozlovic Reflections on the Uncritical Appropriation of ... · 13/1 2007
Á vef Wired er bent á nokkrar áhugaverðar myndir sem verða sýndar á Sundance kvikmyndahátíðinni. · 13/1 2007
Mark Goodacre tekur undir með Peter Chattaway um Leiðina til Betlehem. · 15/12 2006
Peter Chattaway fjallar um Nativity Story í Christianity Today. Eitt af því sem mér líkar við umfjallanir um kvikmyndir á þeim vef er að það fylgja alltaf spurningar sem má nota í samtali um myndina. · 2/12 2006
Á vef PBS er hægt að nálgast umfjöllun um Nativity Story sem verður frumsýnd hér á landi í lok vikunnar. · 26/11 2006
Peter Chattaway tók stutt viðtal við Oscar Isaac sem leikur Jósef í Nativity Story. · 26/11 2006
Ernst og Lyset er stuttmynd eftir Anders Thomas og Thomas Villum Jensen sem fjallar um endurkomu Krists eftir því sem ég kemst næst. · 26/11 2006
Í A Prairie Home Companion er að finna einn áhugaverðasta engil sem ég hef séð í kvikmynd nýlega (ég þarf að horfa aftur á myndina og skoða það betur). Það væri annars gaman að taka saman yfirlit yfir áhugaverða engla í kvikmyndum. ... · 25/11 2006 · 2 ummæli
Ég settist til tilbreytingar framan við sjónvarpið í kvöld og horfði á þátt sem var á dagskrá á Rúv. Þátturinn heitir Broken News og er með athyglisverðari þáttum sem ég hef séð upp á síðkastið. Það var einkum tvennt sem ég ... · 15/11 2006
Við sáum Mýrina á Deus ex cinema sýningu í kvöld. Þetta er mögnuð mynd, með betri íslenskum myndum sem ég hef séð á árinu. Handrit skrifar Baltasar Kormákur, eftir skáldsögu Arnalds Indriðasonar. Hann leikstýrir einnig og ekki ... · 31/10 2006 · 4 ummæli
Oh, Karma Where Art Thou er tólfti þátturinn í fyrstu ártíð af My Name is Earl. Hann er áhugaverður fyrir þær sakir að þarna er kastljósinu beint að Karma-fyrirbærinu með beinum hætti. Ég er ekki frá því að þetta sé í fyrsta ... · 28/10 2006 · 2 ummæli
Á vef Gordon Lynch er sagt frá áhugaverðri ráðstefnu sem verður haldin í Oxford, 2.-4. apríl á næsta ári: This will be one of the first major national conferences in the area of media, religion and culture to be held in the UK. Organised by ... · 17/10 2006