Blogg.is

Yfirlit · Ljóð · 1–15 af 93

Næsta »

Veislan hjá Gvendi Edwin Arlington Robinson — Atli Harðarson

Edwin Arlington Robinson (1869–1935) fæddist og ólst upp í Maine í Norðaustuhorni Bandaríkjanna. Hann var með vinsældum og virtustu ljóðskáldum þar í landi í byrjun síðustu aldar. Sum eftirminnilegustu kvæði hans fjalla um ... · 17/4 2016

Ljóðið Cortège eftir Edwin Arlington Robinson — Atli Harðarson

Sagan segir að Robinson (1869–1935) hafi ort þetta 1890 í heldur úfnu skapi. Hann hafði þá um skeið verið skotinn í Emmu Löehen Shepherd en mátti una því að eldri bróðir hans fengi hennar. Þau hjónakornin fóru frá Maine til nýrra ... · 17/4 2016

Ljóð eftir Kiki Dimoula — Atli Harðarson

Kiki Dimoula (Κική Δημουλά) fæddist í Aþenu árið 1931 og býr þar enn eftir því sem ég best veit. Eftirfarandi ljóð er úr bók hennar Grasflöt í gróðurhúsi (Χλόη θερμοκηπίου) sem út kom árið 2005. Það er ... · 8/4 2016

Ljóð eftir Edwin Arlington Robinson — Atli Harðarson

Ríkharður Í hvert sinn sem hann kom hér nið‘rá torg við hversdagsfólkið litum upp til hans: Dánumaður mestur hér í borg og mikil var hans reisn og elegans. Við Ríkharð sáum aldrei angur tjá, hann ávarpaði fólk og hélt sinn veg. ... · 25/10 2015

Ljóð eftir Oliver Wendell Holmes — Atli Harðarson

Ég rakst á fíflskaparkvæði eftir Oliver Wendell Holmes (1809–1894) sem mér þótti ekki leiðinlegt. Ég hef reynt að orða meginhugsun þess á íslensku og fer árangurinn hér á eftir. Eitt sinn kvað ég lítið ljóð og lúmskt mér vakti ... · 23/10 2015

Ljóð eftir Robert Frost — Atli Harðarson

Robert Lee Frost (1874 –1963) telst með helstu ljóðskáldum Bandaríkjanna. Mörg kvæði hans bregða upp myndum af lífi sveitamanna á Nýja Englandi í upphafi síðustu aldar. Það sem hér fer á eftir var ort um 1920. Borgarlækur Hann fellur ... · 17/10 2015

Ljóð eftir John Keats — Atli Harðarson

Enska skáldið John Keats (1795 – 1821) er oft nefndur í sömu andrá og Byron (1788 – 1824) og Shelley (1792 – 1822) og þeir þrír taldir höfuðskáld enskrar rómantíkur. Keats var skammlífastur þeirra allra. Hann dó úr berklum 25 ára ... · 24/8 2015

Ljóð eftir Edwin Arlington Robinson — Atli Harðarson

Edwin Arlington Robinson orti frægt kvæði um Miniver Cheevy vestur í Ameríku fyrir rúmlega hundrað árum. Ef Miniver hefði verið íslenskur þá hefði hann kannski heitið Mangi Hró og kvæðið verið einhvern veginn svona: Af skömm og mæðu ... · 21/8 2015

Ljóð eftir Kavafis — Atli Harðarson

Eftirfarandi ljóð mun Konstantinos P. Kavafis hafa ort árið 1919.  Maðurinn sem segir frá í ljóðinu, Janþis sonur Antóníosar, heitir grísku nafni þó hann sé gyðingur. Hann er tilbúningur Kavafis. Af Hebreum (50. e. Kr.) Janþis sonur ... · 31/5 2015

In A Station of the Metro — Atli Harðarson

Fyrir nokkrum dögum síðan birti ég á facebook tilraun til að þýða eftirfarandi ljóð eftir Ezra Pound. Það ber yfirskriftina In A Station of the Metro og var fyrst prentað árið 1913. Ég lét fylgja spurningu um hvort rétt væri að nota ... · 2/12 2014

War er livet fru Stella? — hjalmrosarbrimi

Ömurlegur er óhroðin skelfilegur spegillinn.... lifi með því enn um sinn ... en veit einhver um manninn minn..... Týndi mér í tilveru sem engan endi tók... er farið að gruna það að lífsgjöfin sé djók.... · 16/11 2014

Uppistand eða uppköst... — hjalmrosarbrimi

Ætla mér að verða fyndin alein upp á sviði en vona að ég gugni ei og falli í yfirliði..... Held að ég sé fyndin frú vonast til að verða nú.... fullfær um að gerast sú... sem drepur alla úr hlátri · 16/11 2014

Ættgengur bragur — hjalmrosarbrimi

Af mælskum höfðingjum komin er að austan koma ljóðin.... Eskifirskur eða Fljótsdals bragur enn bætist í sjóðinn. · 16/11 2014

Ljóðalekandi... — hjalmrosarbrimi

Ljóða veik ég orðin er verð að fara að stoppa þau vella bara upp úr mér Ég ætt´að hætta og poppa. · 16/11 2014

Munnangur meðal jóns — hjalmrosarbrimi

Ekkert særir munn minn meira en sárin sem hann skarta ætti að hafa vanist því og vera hætt að kvarta..... Langar svo í maiskorn með löðrandi smjöri og salti en það væri kvalræði illt sem horn.... líkt og öngull í mínum kjafti.... ... · 16/11 2014

Næsta »

BLOGG.is © 2002-2017 · Kerfisblogg · Spurt og svarað · Leiðbeiningar · Knúið með WP