Þessa uppskrift fékk ég hjá Önnu kirkjuverði og varð að bjóða ykkur hana líka. Dásamlegt brauð, frekar blautt og þétt, en dásamlega bragðgott og mettandi. Svo ekki sé minnst á hollustuna. 5 dl spelt 1 dl sólblómafræ, sesamfræ ... · 17/1 2010
Þessi dásamlega bragðgóði réttur er auðveldur og fljótlegur í matreyðslu 25-30 mín. en maður getur alveg gefið sér upp undir klukkutíma í sjálfa eldunina (leggjum fallega á borð á meðan maturinn mallar). Útkoman er algerlega þess ... · 23/11 2009
Aðfangadagskvöld rann sitt skeið eins og önnur kvöld. Maturinn var mjög góður, eins og von var;) Í forrétt vorum við með graskers-súpu kryddaða með karry og kanel...ég veit þetta hljómar sérkennilega, en þetta er uppskrift sem við ... · 27/12 2008 · 2 ummæli
Mér finnst ég skulda blogginu mínu, hef ekki skrifað í meir en viku. Og, það er ekki Facebook að kenna heldur mikilli vinnu. Við erum að berjast við að halda haus, þeir fasta vetrargestir sem ekki voru komnir eru að koma þessa dagana. Allt ... · 14/12 2008
Laugardagskvöld og ég búin að afreka heilmikið í gær og dag. Jólatréð stendur fullkreytt með blikkandi ljósum og jólaskreyting í húsinu á lokastigi. Snemma??? Nei, ekki finnst okkur það. Ég vandist því þegar ég bjó í Svíðjóð ... · 6/12 2008 · 1 ummæli
Uppskriftin er fyrir fjóra. 500 g Spergilkál (Brokkolí) 500 g Kartöfflur Salt, pipar og fínt rifið múskat Einn stór bufflaukur 300 g tofú (stíft) 2 matsk. ólífuolía (nota smá til að smyrja fatið með) 250 ml. sojarjómi eða fituskertur ... · 4/11 2008 · 2 ummæli
Ég trúði ekki mínum eigin augum þegar ég vaknaði, kl. var 09.15. Mjög óvenjulegt að ég sofi svona lengi, en!!!það sem enn merilegra var að Gabriel svaf líka og sefur enn og kl. orðin 10.00. Hann ætlaði að fara að kafa í morgun, þá ... · 31/8 2008 · 1 ummæli
Mikið er nú það sem af er helginni búið að vera notalegt. Ég fór á föstudagskvöldið að borða með enskri vinkonu minni sem átti 60 ára afmæli um daginn. Við höfðum ákveðið að borða í Altea og gerðum það. Gabriel keyrði okkur ... · 10/8 2008 · 2 ummæli
Einfaldur og ódýr pastaréttur, fljótlegur og þægilegur í undirbúningi en girniglegur og ljúffengur á diski Innan sviga má sjá tilbrigði grænmetisætunnar við réttinn, en með þeim breytingum lækkar fituinnihald réttarins umtalsvert og ... · 7/6 2008
Heilsuhúsið birti þessa uppskrift í heilsupóstinum 01. tölublað - 12. árgangur - feb. 2007 400g blaðlaukur, snyrtur og skorinn í sneiðar 1 dós lífrænar kjúklingabaunir 1 dl hvítvín eða mysa (við notuðum mysu og það kom mjög vel ... · 19/5 2008
Alveg fór kvöldið öðru vísi en ég átti von á. Gabriel hringdi áður en hann kom heim og sagði að vinurinn sem von var á í kvöldmat kæmi með vinkonu með sér. Gott og vel, ég þurfti því að úndirbúa "para" kvöld í stað þess að ... · 16/5 2008 · 3 ummæli
Í eldhúsi einu í Stykkishólmi er mikið bakað. Húsmóðirin og dóttir hennar baka og baka, pabbinn eldar mat. Bökunardeildin í húsinu er kölluð Kökuskrímslið hf. Það er auðvitað bara grín, en öllu gríni fylgir einhver alvara. Svo ... · 20/4 2008 · 3 ummæli
Þar sem ég sit hér ein á föstudagskvöldi , hlaupárskvöldi þá datt mér í hug að setja inn uppskriftina sem ég nota þegar ég geri "kjötsósu" fyrir pasta. Gabriel er í karla partý, nánar tiltekið afmæli eins af körlunum sem hann ... · 29/2 2008
Sunnudagsmorgun og sólin er að reyna að brjótast fram eftir rigningu næturinnar og hluta morguns. Annars er himininn frekar grár. Spurning hvort maður fer nokkuð út í dag, kúrir bara og les eða fer að taka til í einhverjum skotum sem bíða ... · 24/2 2008 · 1 ummæli
Þið þekkið auðvitað öll söguna um heilagan Valentínus svo ég er ekkert að setja hana hér. Heimsbyggðin;-) hélt upp á nafnadag hans í gær. Við hjónin höfðum ákveðið að í ár yrðu engar gjafir gefnar, okkur vantar bara ekki ... · 15/2 2008