Blogg.is

Yfirlit · skólamál · 1–15 af 107

Næsta »

Eigum við að flýta okkur að menntast? — Atli Harðarson

Árið 1986 opnaði McDonald‘s hamborgarstað á Piazza di Spagna í Róm. Skyndibitinn var kominn til Ítalíu. Þarlendur blaðamaður, Carlo Petrini, spurði: Ef þetta er matur til að éta í skyndi, hvernig er þá matur til að borða í ... · 29/5 2015 · 1 ummæli

Þarf að breyta kennslu í iðngreinum? — Atli Harðarson

Undanfarna áratugi hefur sífellt stærri hluti hvers árgangs aflað sér formlegrar menntunar umfram skyldunám. Iðnnemum hefur þó ekki fjölgað. Þeir hafa verið milli þrjú og fjögur þúsund talsins síðan núverandi skipan komst á ... · 29/5 2015

Áunninn athyglisbrestur — Harpa

Þegar yngri sonurinn hóf háskólanám lýsti hann því blákalt yfir hann væri haldinn áunnum athyglisbresti. Ég efast um að til sé kóðanúmer fyrir þessa röskun í ICD-10 eða DSM 5 en drengurinn útskýrði röskunina á þá leið að hann ... · 1/6 2014 · 1 ummæli

Viðtal í Skessuhorni — Atli Harðarson

Miðvikudaginn 4. desember birtist eftirfarandi viðtal við mig á blaðsíðu 14 í Skessuhorni. Það var tekið upp af blaðamanni föstudaginn 29. nóvember og ég romsaði þessu upp úr mér án þess að tékka á tölum og hef nú grun um að ... · 6/12 2013

Sérstök íslensk þrepaskipting — Atli Harðarson

Fyrir stuttu birtist pistill eftir mig á vef Kennarasambandsins um þrepaskiptingu áfanga í framhaldsskólum. Þar benti ég á vankanta á ákvæðum Aðalnámskrár frá 2011 um þetta efni. Þeir vankantar eru þó aðeins lítill hluti af ... · 21/11 2013

Reiði og alhæfingar — Harpa

Bloggfærsla Ástu Svavarsdóttur, Haltu kjafti, vertu sæt og éttu skít., hefur vakið nokkra athygli og umræðu á Facebook enda mikill reiðilestur. Málflutningi hennar hefur verið svarað á öðrum bloggum en þessu, t.d. á bloggi Eiríks Arnar ... · 8/10 2013

Er nýjasta trendið alltaf best? — Harpa

  Ég er nógu gömul til að muna eftir bæði sveitasíma og steinolíulömpum í mínum uppvexti. En í þessari færslu ætla ég að rifja upp aðeins nýrri tíma en bernskuna.   Veturinn 1985-86 stundaði ég kennsluréttindanám. (Verður ... · 27/9 2013 · 17 ummæli

Erindi flutt við doktorsvörn 28. júní 2013 — Atli Harðarson

Þann 28. júní varði ég doktorsritgerð við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Við það tækifæri flutti ég eftirfarandi ávarp. Þar sem „…“ er innan hornklofa bætti ég við nokkrum orðum sem ekki voru skrifuð fyrirfram og ég man ... · 1/7 2013 · 1 ummæli

Menntun og menntunarstig — Atli Harðarson

Viðleitni til að hækka menntunarstig Íslendinga væri góðra gjalda verð ef hærra menntunarstig jafngilti meiri og betri menntun.  Hægt er að skipta flestum sem fjalla um skólamál á opinberum vettvangi í tvo flokka: Þá sem tala um menntun ... · 2/6 2013

Argaþras um brottfall úr framhaldsskólum — Atli Harðarson

Háværasta umræðan um framhaldsskóla í fjölmiðlum er argaþras um mikið brottfall og litla skilvirkni. Mest er þetta óttalegt bull. Í ritinu Education at a Glance 2012 sem gefið er út á vegum OECD eru tölfræðilegar upplýsingar um ... · 25/5 2013 · 1 ummæli

Vísindasjóður FF og FS — Harpa

Í þessari færslu er reynt að gera grein fyrir illvígum deilum stjórnar Vísindasjóðs FF og FS við KÍ, dómsmáli sem stjórn Vísindasjóðs tapaði á dögunum, kostnaði af þessum deilum og spurt hvers vegna þriðjung af stjórn ... · 24/2 2013 · 3 ummæli

Eru nýir kennsluhættir afturhvarf til miðalda? — Harpa

Ég er byrjuð að kenna aftur eftir þriggja ára hlé. Þess vegna les ég af áhuga ýmislegt um kennslu, þ.á m. ýmislegt um hvernig upplýsingatækni (netið og tölvudót hvers konar) er talin kalla á einhvers konar gjörbyltingu í ... · 9/1 2013 · 12 ummæli

Vandinn að kenna rétt — Harpa

Á vorönn komandi kenni ég einn áfanga, ÍSL 212. Ég hef verið með öllu óvinnufær síðastliðin þrjú ár og raunar er meir en áratugur síðan ég kenndi þennan áfanga síðast. Svo ég er aðeins byrjuð að glöggva mig á námsefni og ... · 11/12 2012 · 11 ummæli

Um femíníska kennslu — Harpa

Ég var búin að velta fyrir mér nokkrum öðrum titlum á þessa færslu, t.d. „Helgar tilgangurinn alltaf meðalið?“ eða „Ábyrgð kennara á birtu efni nemenda“ eða „Eru engin takmörk fyrir því hvernig kennarar beita nemendum sínum ... · 28/11 2012 · 33 ummæli

Eiga framhaldsskólar að velja nemendur eftir einkunnum? — Atli Harðarson

Eftirfarandi pistill birtist í Morgunblaðinu í fyrradag: Nú í vor afhenti Kennslusvið Háskóla Íslands (HÍ) stjórnendum framhaldsskóla upplýsingar um meðaleinkunnir nemenda í grunnnámi við háskólann á árabilinu 2008 til 2011. Vorið ... · 29/6 2012

Næsta »

BLOGG.is © 2002-2021 · Kerfisblogg · Spurt og svarað · Leiðbeiningar · Knúið með WP