Ég átti afgangs rauð- og hvít hrísgrjón og ákvað að henda saman í grýtu. Ég held að þetta sé svipað og pakkagrýta, nema bara hollari. 3 hvítlauksrif Púrrulaukur hakk 1 dós heilir tómatar Hálf rauð paprika, frekar smátt skorin ... · 31/3 2012
Ef þú kaupir matinn tilbúinn, þá er sykur í honum. Nema kannski í heilsubúðum, en þá er það dýrt. Ég þurfti á tímabili að útiloka glúkósa og sætuefni og þá gat ég bara borðað hrökkbrauð, brauð, ost, mjólk, hreinar ... · 11/3 2012
Mikið af spínati, lambakjöt (ég var með ofnbakaðar framhryggsneiðar), blaðlaukur og fetaostur - afar gott. Það var ekki einu sinni afgangabragð af lambinu daginn eftir. Biribimm biribamm · 12/2 2012
Frosinn ananas og vatn, þarft ekki meira. Bragðgott og ferskt, en það er að sjálfsögðu ekkert að því að skella í þetta sætuefni af einhverju tagi. Blandarinn minn eyðilagðist og því er ég að nota matvinnsluvél til að útbúa mína ... · 11/2 2012
Ég mallaði mér í kvöldmat ægilega góða hakkksúpu. 300 g hakk, ég var með svínahakk 1 rauðlaukur 4 kartöflur, skornar í bita 1 gulrót, skorin í bita 1 sellerístöngull, skorinn í bita (mér finnst sellerí almennt vont en það var fínt ... · 3/1 2012
Hér eru nokkrar einfaldar og hollar uppskriftir af indverskum mat í anda Ayur veda fræðanna. Uppskriftirnar voru fengnar á námskeiði sem doktor Kamlish hélt hér á landi fyrir nokkrum árum síðan. · 4/9 2011
Hver man ekki eftir grænkáls jafningi úr æsku. Það var hvít sósa með grænkáli út í. Mest af grænkálinu heima hjá okkur kom úr skólagörðunum sem við systkinin fórum í. Ekki fannst mér þessi jafningur spennandi og kynnti börnin ... · 22/7 2011
Það er ágætt að nýta allt sem er ætt, en er oftast hent, í súpu. Ég átti afskurð af blómkáli (laufin) og græna endann á púrru og mallaði súpu úr því. Fínasta súpa. 2 msk smjör látið bráðna í potti Frekar fínt söxuð púrran ... · 3/4 2011
Góðan daginn. Nú þegar kvef og flensa herjar enn á þjóðina er ekki úr vegi að nýta góð ráð sem á vegi okkar verða. Eitt slíkt fékk ég frá frænku minni fyrir nokkrum dögum en hún hafði fengið það frá Qi gong meistaranum Jeff ... · 21/3 2011
Núna eftir jólin eru trönuber á niðursettu verði, einhver skemmd ber inn á milli en kemur samt út í plús. Týna bara út skemmdu berin, skola heilu berin vel og þurrka. Skella þeim síðan í frystinn og nota þau í boozt. Trönuberjasafi er ... · 24/1 2011
Sparnaðar blómkálssúpa. Ég keypti um daginn blómkálshaus sem var innilokaður í laufi. Ég tímdi ekki að henda því og ákvað því bara að búa til súpu úr laufinu. Súpan varð ótrúlega góð. Fylgt er uppskrift af venjulegri ... · 23/1 2011
Æi prófalestur! Þá er setið lon og don lungann úr deginum. Orkan þverneitar að hanga með manni, heilinn fer að flauta lagstúf og rasskinarnar eru orðnar flatar og ljótar. Þá er oft lítið annað að gera en að éta og éta til að halda ... · 27/11 2010
Venjulega eftir smá skróp í ræktinni, þá fær maður heljarinnar harpðsperrur. Ég er allavegana þannig, að eftir smá pásu geng ég um eins og nírætt gigtveikt gamalmenni. Ég þarf að undirbúa mig andlega undir að arka upp stiga og að ... · 8/11 2010